Upphafspunktur að endingu.

Örnefni

Gylfi Þorkelsson tók þessar myndir 2021 af kennileitum við Laugarvatnsvelli

Inn Kálfsdal að austanverðu. Kálfstindar.
Horft inn Kálfsdal að austanverðu. Kálfstindar.
Innst í Kálfsdal. Þarna steypist foss fram af hengifluginu í leysingum.
Innst í Kálfsdal. Þarna steypist foss fram af hengifluginu í leysingum.
Innst í Kálfsdal. Þarna steypist foss fram af hengifluginu í leysingum.
Innst í Kálfsdal. Þarna steypist foss fram af hengifluginu í leysingum.
Kálfsdalur.
Kálfsdalur. Horft til norðausturs.
Kálfsdalur.
Kálfsdalur. Horft til austurs.
Kálfsdalur framundan.
Kálfsdalur framundan. Rani næst til vinstri og upp af honum Stóra-Þverfell.
Kálfstindar.
Kálfstindar.
Horft suð-vestur með Rana, austanmegin.
Horft suð-vestur með Rana, austanmegin. Stóri-Barmur fjær og Litli-Barmur fjærst.
Stóra-Þverfell.
Stóra-Þverfell.
Í skarðinu inn í Kálfsdal. Lyngdalsheiðin og Þrasaborgir í fjaska.
Horft suður úr skarðinu inn í Kálfsdal. Lyngdalsheiðin og Þrasaborgir í fjaska.
Mikið gil með stórgrýti bera vitni hamförum í leysingatíði.
Mikið gil með stórgrýti ber vitni hamförum í leysingatíð.
Mikið gil með stórgrýti bera vitni hamförum í leysingatíði.
Í Kálfsdal. Horft til norðvesturs. Kálfstindar að baki.
Litla-Þverfell, Stóra-Þverfell, Kálfstindar og Anna María.
Litla-Þverfell, Stóra-Þverfell, Kálfstindar og Anna María.
Anna María og tíkin hennar.
Anna María og tíkin hennar við austurmynni Kálfsdals.
Klettaborgir við inngang í Kálfsdal.
Klettaborgir við inngang í Kálfsdal.
Kálfstindar t.v., Stóra-Þverfell t.h.
Kálfstindar t.v., Stóra-Þverfell t.h.
Tröllakirkja á Rananum.
Tröllakirkja á Rananum.
Tröllakirkja á Rananum.
Tröllakirkja á Rananum.
Úr Kálfsdal að austanverðu
Úr Kálfsdal að austanverðu. Lyngdalsheiðin við sjónhring.
Sjálfur höfðinginn, Gylfi Þorkelsson.
Horft inn gilið við mynni Kálfsdals að austanverðu. Sjálfur höfðinginn, Gylfi Þorkelsson.
Brúnir.
Brúnir. Þarna komu fjallmenn fram og hóuðu á kindur sem oft voru efst í rindum. Stundum þurfti að bíða drjúga stund eftir körlunum (engar konur þá), Jón á Apavatni, Ejólfur í Lækjarhvammi og e.t.v. pabbi. Kannski Birkir hafi verið með í för.
Birkir: Já ég var með þessum köppum öllum í minni fyrstu fjallferð haustið sem þú fæddist. Seinna fylgdi ég Jóni fjallkóngi í blindn úr úr Klukkuskarði í niðaþoku. Það var sem betur fer snjóföl og kóngurinn staldraði við og tók áttirnar þegar við lentum á förum okkar eftir þokkalega hringferð. Náðum fljótlega á Hrossadalsbrún og þá var eftirleikurinn auðveldur en ekkert farið á Kálfadalsbrúnir þann daginn.
Fram úr Kálfsdal. Lyngdalsheiði.
Fram úr Kálfsdal. Lyngdalsheiði.
Séð fram Kálfsdal.
Séð fram Kálfsdal. Litla-Þverfell til hægri og Seljamúli til vinstri. Að baki múlans er Fardalur, þar sem fjallmenn komu niður.
Innstu Kálfstindar.
Innstu Kálfstindar.
Fluga fjarlægð úr eyra.
Í Kálfsdal. Horft til vesturs á Stóra-Þverfell og Kálfstinda. Anna María, göngugarpur.
Gilið.
Horft til norðurs, inn gilið í Kálfsdal.
Baklit yfir Laugarvatnsvelli til Lyngdalsheiðar.
Baklit yfir Laugarvatnsvelli til Lyngdalsheiðar.
Kálfsdalur.
Kálfsdalur
Hringnum lokað.
Hringnum lokað.
Upphafspunktur að endingu.
Upphafspunktur að endingu.